ERASMUS+ 2014-2020
Upplýsingar um nýja áætlun

 


 
Upplýsingar um Menntáætlun ESB á vef Framkvæmdastjórnarinnar

 

Upplýsingar á vef EACEA 

 

 

 

 

 

 

 

 

Akademísk þemanet / Acadmic Networks

  • Samstarfsnet er miða að þróun og bættu starfi háskóla á ákveðnu fræðasviði, fræðasviðum eða þverfaglegu sviði
  • Nánari upplýsingar á vef framkvæmdastjórnar ESB


Skipulags þemanet / Structural Networks

Umsjón

Framkvæmdastjórn ESB hefur falið framkvæmdaskrifstofu ESB um mennta- og menningarmál (Education, Audiovisual and Culture Executive Agency, EACEA) umsjón með öllum miðstýrðum þáttum.  Öll formleg umsjón (umsóknir, mat umsókna, samningsgerð) er á höndum þessarar skrifstofu.

Öll umsóknareyðublöð og önnur fylgigögn á að vera hægt að nálgast á vefsíðu EACEA.

Hlutverk Landskrifstofu er að miðla upplýsingum um áætlunina og aðstoða umsækjendur eins og kostur er.