ERASMUS+ 2014-2020
Upplýsingar um nýja áætlun

 

Upplýsingar um Menntáætlun ESB á vef Framkvæmdastjórnarinnar

Landskrifstofur Menntaáætlunar ESB
Evrópusamvinna heimasíða

Upplýsingar á vef EACEA

hnappur_nsn.jpg
Smelltu hér til að fara á heimasíðu verkefnisins
FRÉTTIR

Á sunnudaginn, 2. nóvember, kl. 11-12 fer fram #menntaspjall á örbloggvefnum Twitter um eTwinning.

  • eTwinning menntabúðir og gæðaviðurkenningar
  • Menntaspjalla á Twitter 2. nóvember
  • Frí netnámskeið
  • ofl.

Grunnskóli Bolungarvíkur, Flataskóli, Kelduskóli, Hofsstaðaskóli, Leikskólinn Holt, Landbúnaðarháskóli Íslands og Réttarholtsskóli hlutu gæðaviðurkenningar fyrir eTwinning verkefni í gær, fimmtudaginn 16. október. 

Leiðbeiningar um nýju útgáfuna af TwinSpace eru komnar á evrópska vefinn. TwinSpace er nú mun notendavænna en áður.


Menntabúðirnar eru gott tækifæri til að kynnast því sem er að gerast í eTwinning; boðið verður upp á léttar veitingar.

Þema: hlutverk tækninnar í að búa gjánna á milli skóla og heimilis; fyrir kennara með reynslu af eTwinning; fyrir öll fög og skólastig; umsóknarfrestur var til og með 25. september nk.


Eldri fréttir