ERASMUS+ 2014-2020
Upplýsingar um nýja áætlun

 

Upplýsingar um Menntáætlun ESB á vef Framkvæmdastjórnarinnar

Upplýsingar á vef EACEA

hnappur_nsn.jpg
Smelltu hér til að fara á heimasíðu verkefnisins
FRÉTTIR

Yfir 500 kennarar allstaðar að úr Evrópu skoða hvernig eTwinning stuðlar að opnari menntun með nýsköpun í kennslu og námi. Ráðstefnan fer fram í Rómarborg, 27.-29. nóvember.


#menntaspjall Menntamiðju um eTwinning 2. nóvember -- samantekt hér.

Á sunnudaginn, 2. nóvember, kl. 11-12 fer fram #menntaspjall á örbloggvefnum Twitter um eTwinning.


  • eTwinning menntabúðir og gæðaviðurkenningar
  • Menntaspjalla á Twitter 2. nóvember
  • Frí netnámskeið
  • ofl.

Grunnskóli Bolungarvíkur, Flataskóli, Kelduskóli, Hofsstaðaskóli, Leikskólinn Holt, Landbúnaðarháskóli Íslands og Réttarholtsskóli hlutu gæðaviðurkenningar fyrir eTwinning verkefni í gær, fimmtudaginn 16. október. 


Eldri fréttir