ERASMUS+ 2014-2020
Upplýsingar um nýja áætlun

 

Upplýsingar um Menntáætlun ESB á vef Framkvæmdastjórnarinnar

Upplýsingar á vef EACEA

hnappur_nsn
Smelltu hér til að fara á heimasíðu verkefnisins

Ný samstarfsáætlun ESB sem sameinar mennta-, æskulýðs- og íþróttamál undir eitt hatt

Breytt og bætt menntaáætlun tók gildi frá og með 1. janúar 2014 og stendur hún yfir í sjö ár. Á því tímabili renna tæplega 15 milljarðar evra til fjölbreyttra verkefna sem efla eiga menntun, þjálfun, æskulýðsstarf og íþróttaiðkun almennings í Evrópu.

Frekari upplýsingar á heimasíðu Erasmus+